Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Verkalýðsfélagið og fleira í Tvíburagili › Re: svar: Verkalýðsfélagið og fleira í Tvíburagili
15. febrúar, 2009 at 23:31
#53796
Siggi Tommi
Participant
Já, prýðilegt var þetta þó tíminn væri knappur.
Fór Himin og haf nú ekki í annarri, þar sem ég datt ítrekað í fyrstu löngu teygjunni en þegar ég loksins náði henni fór ég alla leið upp. Ætli föllin hafi ekki verið ca. 4.
Síams og Himinn/haf báðar sérdeilis fínar leiðir. Þarf að prófa Verkalýðsfélagið í næstu ferð.