Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Önnur mixleið í Tvíburagili – Ólympíska félagið. › Re: svar: Mixboltasjóður – Mixklifursvæði
22. desember, 2008 at 15:26
#53467
Páll Sveinsson
Participant
Þetta er nú meira vesenið. Allt of mikið að gerast. Bæði á vefnum og klifrinu. Tuflar stórlega vinnuna hjá mér.
Ég vil bolta þetta. Sé engan mun á að hengja langa slinga ofan af brún sem hægt er að klippa í eða bolta leiðirnar.
Ef leið er tryggð í leiðslu verður viðkomandi að gefa grænt ljós á boltun.
Svo er nú áralöng hefð fyrir boltun í Búhömrum.
kv.
palli