Re: svar: Lagabreytingatillögur

Home Umræður Umræður Almennt Lagabreytingatillögur Re: svar: Lagabreytingatillögur

#52747
Karl
Participant

Í flestum félögum eiga félagsmenn kost á því að bjóða sig fram til stjórnarsetu á aðalfundi.
Ég er ekki að tala um h-h miðilsfundaruppástungur um framliðna og fjarstadda félaga, heldur geta menn í eigin persónu gefið kost á sér á aðalfundi.
-Kom ekki þessi framboðsandi einmitt yfir núverandi formann á aðalfundi?