Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Grivel Machine spurning › Re: svar: Grivel Machine spurning
9. febrúar, 2008 at 20:47
#52433
2008633059
Meðlimur
„The Horn“ frá Grivel á að passa á allar þeirra axir. Gæti hugsanlega fengist í Útilífi en annars má t.d. panta þetta hjá þessum erlendu netverslunum:
http://www.needlesports.com
http://www.telemark-pyrenees.com
Myndi skjóta pósti á þá hjá Needlesport og spyrja hvort þeir eigi hamar á öxina, þeir eru mjög hjálplegir.
kv,
JLB