Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Helgar-rapport › Re: svar: Helgar-rapport
4. febrúar, 2008 at 12:22
#52399
Skabbi
Participant
Hæ
Til hamingju með góða klifurhelgi. Hvorum megin í dalnum voruð þið?
Hinir klifrararnir voru trúlega 4 erlendir náungar sem eru hér við ísklifur. Voru norður í Kinn í síðustu viku og sögðust hafa komið við í Haukadalnum á heimleið. Hef ekki hlerað hvað þeir klifruðu.
Skabbi