Home › Umræður › Umræður › Almennt › Fjallaskíði › Re: svar: Fjallaskíði
5. febrúar, 2008 at 12:16
#52374
0801667969
Meðlimur
Þessi umræða minnir um margt þegar maður var 16 ára og þrefaði við Helga Ben á miðvikudagskvöldum inn á Grensásvegi um það hvort gönguskíði eða fjallaskíði væru betri.
Tek undir með Rúnari nota bara draslið sem menn hafa undir höndum eða réttara sagt fótum.
Steppo, er ekki í lagi að eiga telemarkgræjurnar líka? Meir að segja ég á fjallaskíði þó lítið séu notuð þessa dagana.
Árni Alf.