Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðstæður þessa dagana › Re: svar: Aðstæður þessa dagana
19. nóvember, 2007 at 16:37
#51900
3008774949
Meðlimur
Vorum nokkrir í Tindfjöllum í gær í blíðunni en þar er löngu kominn vetur. Mér sýndist Tindurinn vera í hörkuaðstæðum og nóg er af snjó frá og með ca 800 m hæð þó hann sé í harðari kantinum
Leifur var reyndar á leið á Tindinn með kúnna svo hann ætti að geta svarað fyrir ísaðstæður þeim megin
Siggi