Home › Umræður › Umræður › Almennt › Suður-Ameríka/Aconcagua › Re: svar: Suður-Ameríka/Aconcagua
24. nóvember, 2007 at 01:05
#51861
0310783509
Meðlimur
Jamm það eru all nokkrir í boði. Ég er aðstoðar leiðsögumaður á Aconcagua í vetur fyrir fyrirtæki sem heitir Aventuras Patagonicas (http://www.patagonicas.com/) en þeir hafa gott orð á sér þarna suður frá og eins eru þeir með þyrluskíðun í Chile, Powder South heli guides(http://www.heliskiguides.com/) eitthvað til að skoða fyrir sumarfríið.
Einar Ísfeld
Einar.ice@gmail.com