Re: svar: Telemarkhelgin 2007 – Úrslit

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin 2007 – Úrslit Re: svar: Telemarkhelgin 2007 – Úrslit

#51284
0704685149
Meðlimur

Spurning hvort það sé til mynd af þessu síðar nefnda atviki.
Ég er alveg viss að mörgum þætti fróðlegt að fá að sjá þetta atvik á mynd.

Einnig ef það væru til fleiri myndir af öðrum atvikum Telemarkhelgarinnar þá væri gaman að fá að sjá þær.

Endilega vísið á heimasíður ykkar ef þið hafið sett myndir af helginni.

kveðja
Bassi