Re: svar: Kalda Kinn – ísaðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Kalda Kinn – ísaðstæður Re: svar: Kalda Kinn – ísaðstæður

#50236
Siggi Tommi
Participant

Ég var í sjálfu sér bara búinn að finna textalýsingu af leiðunum en það vantaði að tengja þær við línur á myndum. Bassi, Jón Haukur, Helgi Borg og fleiri voru að reyna að grafa upp gömlu myndirnar frá festivalinu um árið en það hefur gengið illa.
Mínar myndir voru teknar í svo litlum ís að þær eru sennilega ekki mjög hentugar því miður…