Re: svar: Síðasta sveiflan

Home Umræður Umræður Klettaklifur Síðasta sveiflan Re: svar: Síðasta sveiflan

#49601
0405614209
Participant

Ég hitti Simon fyrr í dag og hann er ansi fínn náungi. Ætlar að líta við í kvöld eftir aðalfundinn og vill endilega hitta landann og ef einhver hefur áhuga á að líta í dollu með honum þá er þetta gott tækifæri.

Hann verður bæði með myndir og bækur til sölu á mánudaginn. Það verður hægt að kaupa fyrir íslenskar krónur.

Kveðja
Halldór formaður