Re: svar: Takk fyrir frábæra helgi

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Takk fyrir frábæra helgi Re: svar: Takk fyrir frábæra helgi

#49561
0704685149
Meðlimur

Það mun koma samantekt um helgina, þegar tími vinnst til.
Ég veit að Jón Haukur er að kúra upp á hálendinu við að sortera myndir.
Nú páskar að nálgast og allir í undirbúningi fyrir það.
Vonandi koma myndir fljótlega.

Veit að Siggi Skarp tók eitthvað og Hlynur Stefáns líka, Steppo.
Þetta hlýtur að koma með kaldavatningu.

Kv Bassi og Böbbi.
Og takk fyrir okkur kærlega…þetta var gaman eins og æfinlega að hitta ykkur öll sömul.