Re: svar: Ísklifurfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestival Re: svar: Ísklifurfestival

#49303
1210853809
Meðlimur

Það var talað um það hér að ofan að hafa stað til vara fyrir festivalið, er eitthvað búið að spá í hvaða staður það gæti verið ?
Mig langar að forvitnast hjá fróðum klifrurum um Snæfellsnes. Það er búið að klifra m.a. í Haukadal, Mýrarhyrnu og ef til vill eitthvað fleira. Mig langaði að vita hvort eitthvað hefði verið klifrað á snæðinu í kringum Rif, Hellisand og Ólafsfjörð ? heirði af í þaðan frá bændum af svæðinu og langaði að forvitnast um þetta ?

Jósef