Re: svar: Ísklifurfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestival Re: svar: Ísklifurfestival

#49302
Karl
Participant

Ég kannast við Berufjörðinn að vetri, endalausar ísleiðir.
Megnið af þessu er 3-4 gráða en inn á milli eru vel frambærilegar leiðir. Í réttum aðstæðum er þarna ein lengst og aðgengilegasta ísleið landsins sem er norðurhliðin á Búlandstindi sem er MJÖG ÁHUGAVERÐ. Í góðu ári er einnig áhugavert að kíkja á fossana í fjarðarbotninum sem sjást af veginum yfir Öxi.
E-h leiðir eru síðan í Hamarsfirðinum.

Íbúum á raflýsingarsvæði OR eru hér með upplýstir um að þjóðvegir í dreifbýli eru að jafnaði ekki upplýstir.