Re: svar: Hugtakaflóra klettaklifurs

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hugtakaflóra klettaklifurs Re: svar: Hugtakaflóra klettaklifurs

#48941
Robbi
Participant

Tjaa… ég hef ekki ennþá heyrt um fólk sem að rauðunktar leið, eða fer hana fyrirvaralaust :Þ
Gaman væri að finna einhver orð sem væru þjálli og skemmtilegra að segja, hef heldur ekki heirt menn tala um að leiftra eða fara leiðina í hvelli…hvað þá að bleikpunkta leiðina. Ég myndi glaður nota íslensk orð yfir hlutina ef ég bara væri nógu humyndaríkur yfir nýyrði.
Um að gera að skapa smá breinstorming um nýyrði í íslenskum klettaklifur orðum fyrst að hin orðin hafa ekki tekið sess…
koma svo.