11. mars, 2004 at 11:43
#48564
0405614209
Participant
Blessaður Rúnar.
Ef þú velur úr listanum (sem er undir dagskrárliðnum Banff) þær myndir sem þið hafið áhuga á þá sendi ég þeim upplýsingar út um að þetta verði „Private show“ og þá er það önnur verðskrá.
Sendu til mín listann yfir hvað þið viljið sjá og við leysum málið þannig að þið verðið glaðir.
Málið varðandi sýningar á virkum dögum er að mánu- og þriðjudagar eru minnstu „bíódagarnir“ og því auðveldara að semja um afnot af sölunum.
HK