Re: svar: Upptökur á batman í skaftafelli

Home Umræður Umræður Almennt Upptökur á batman í skaftafelli Re: svar: Upptökur á batman í skaftafelli

#48535
Anonymous
Inactive

Já svona er kaninn algerlega óþolandi með endalausan yfirgang. Ég legg til að við fjölmennum austur og bara löbbum í breiðfylkingu upp jökul bara til að sýna þeim að þetta sjálfskipaða vald þeirra dugir ekki hér á landi þó svo að það virki annars staðar. Ég legg til að byrjaði verði að ganga þar sem umræddum jólasveini hefur verið plantað. Það er alveg víst að ekki mun ég berja þessa filmu augum he he.
Það er kannski hægt að sýna þeim í verki hvaða land er „land of freedom“
Olli kanavinur! (enda búinn að eyða 8 árum æfinnar í þessu guðsvolaða landi.)