Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Myndirnar hans Palla › Re: svar: Myndirnar hans Palla
18. febrúar, 2004 at 12:31
#48448
Jón Haukur
Participant
Þriðja myndin gæti vel verið úr tríóinu, en ég frábið mér allar fréttir um að stela leiðum. Það voru Einar Stefáns og Kristján Maack sem stálu leiðinni (v-kertið) frá Palla, eftir að BÓ hafði lekið inside information…. Klifraði reynar leiðina stuttu síðar en það var ekki frumferð.
Gott ef að Karl nokkur Ingólfsson dúkkaði ekki upp á mynd nr 4, að mig minnir í Brynjudal?
jh