Home › Umræður › Umræður › Almennt › Eru norðan menn latir menn? › Re: svar: Eru norðan menn latir menn?
4. febrúar, 2004 at 16:10
#48395
0704685149
Meðlimur
Því miður er tengiliðurinn minn sem ég hafði á Húsavík, fluttur þaðan. Þannig að ég fæ ekki reglulegar fréttir af ísaðstæðum úr Kinninni eins og áður. En ég skal athuga hvort ég geti fiskað eitthvða.
Annars er Húnbogi með þetta alltaf fyrir augunum, er það ekki?
En það er rétt, Olli, að lausamjöllin er tekin fram yfir ís, þessa dagana, a.m.k. hjá mér núna.
kv.
Bassi