Re: svar: Rauðhærði riddarinn…

Home Umræður Umræður Klettaklifur Leiðarvisir af Munkaþvera Re: svar: Rauðhærði riddarinn…

#48020
1402734069
Meðlimur

Það er nú svo að flestar, ef ekki allar, konur hríðfalla fyrir rauða hárinu!!
Á síðustu árum hef ég þó tekið upp á því að fá mér strípur í hárið, til að draga athyglina frá kollvikunum. það virkar vel eins og sjá mátti á Ingibjörgu Sólrúnu!

Trúlegast hef ég verið með blandaðan háralit síðasta haust því mér varð ekkert ágengt með kellu. Þetta samtal er auk þess orðið frægt í sveitinni og ég víst æði dónalegur. Ég er nú hræddur um að hún hefði nú frekar haldið kjafti ef munnurinn á mér hefði opnast almennilega og blótsyrðin a la Jónki farið að streyma út!!

Böbbi
Soon to be red again!