16. apríl, 2003 at 18:29
#47927
1506774169
Meðlimur
Jæja ísalparar. Til hamingju með ársritið. Þetta er mögnuð og skemmtileg lesning og mætti segja mér að hún kæmi mörgum brölturum í fíling til að gera eitthvað um helgina. En annars, ég verð að koma með smá leiðréttingu á bæklingnum. Á blaðsíðu 65 er mynd frá Vaðalfjöllum í Þorskafirði sem eru beint fyrir ofan Bjarkarlund. Það stendur nefnilega undir myndinni að þetta séu Reiphólsfjöll í Þorskafirði . Bara til að hafa staðreyndir á hreinu.