Re: svar: Námskeið

Home Umræður Umræður Almennt Námskeið Re: svar: Námskeið

#47725
3110668119
Meðlimur

Gaman að heyra fréttir af námskeiðinu sem ég komst því miður ekki á sjálfur. Verða einhverjar ítarlegri frásagnir af því? Best væri ef þátttakendur kæmu sjálfir með sína ferðasögu. Hvernig upplifðu þeir náskeiðið. Hvað varð svo um „scarface“? Var hann skilinn eftir í blóði sínu í brekkunni? :Þ