Vorum á skíðum í Jökulfjörðum um hvítasunnuna og sáum hóp í tjöldum á Lónafirði. Okkur fannst við heyra íslensk hlátrasköll. Veit einhver hverjir voru á ferð?
Talandi um skíðatúr og aðstæður fyrir norðan, þá fór einn fram helgina fyrir hvítasunnu á Látraströndinni. 14 manns í nýjum skála að Látrum og frábærum línum.