Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › klifur??
- This topic is empty.
-
HöfundurSvör
-
2. maí, 2004 at 22:11 #469563103833689Meðlimur
Hæhæ
Við erum tvær á leiðinni á flakk til að leita uppi kletta til að knúsa. Planið er að hefja ferðina í Barcelona og færa okkur svo yfir til frakklands!
Við höfum verið að skoða klifursvæði á netinu og fl. Rákumst m.a grein eftir Hjalta Rafn um Suirana í ársriti ísalp 98.
Eru einhverjir klifurkappar hérna sem geta gefið okkur frekari upplýsingar um klifursvæði þarna úti??Kv Heiða og Arna
3. maí, 2004 at 09:07 #487110311783479MeðlimurÍ ársritinu 1995 þá er að finna greinin: Buox og aðrir heitir klettar – Árni Gunnar Reynisson
Þið ættuð að finna eitthvað um sportklifur í suður-Frakklandi.kv.
Halli3. maí, 2004 at 10:19 #487122806763069MeðlimurBarcelona er mekka sportklifurs á Spáni. Farið til Montgrony og Monserat sem eru snildar svæði (veit samt ekki hvað er mikið af auðveldari leiðum þar). Það einfaldasta er að fara bara í klifurbúð þegar þið komið á staðinn t.d. í Barcelona, spyrjast fyrir og kaupa leiðarvísir. Ath að sum svæði eru erfiðari en önnur og það eru venjulega þau sem Bjössi, Hjalti og hinir ofurklifrararnir skrifa um í Ísalp ritunum.
Svo getið þið líka bara spurt þessa Spánar sérfræðinga niðri í klifurhússi, þeir bíta ekki nema þið viljið það! Halli Arngríms hefur t.d. eitt töluverðum tíma þarna og er oft niðri í KH sömu leiðis B.B.
Hér er smá texti um suður Frakkland sem vinur sendi mér fyrir skömmu. Ég veit ekki hvort einhver íslendingur hefur komið þarna en samkvæmt honum er þetta snildar svæði og þið ættu að geta fundið eitthvað við ykkar hæfi þar:
Have just finished 3 weeks of >excellent rock climbing >in the south of France, >without going to Verdon. > >First location, Orpiere, >about 100km SSW of Gap, >closest train station >Loragne, then hitch the 15km to >Orpiere. Excellent >climbs, perfect bolting, enough >people to climb with, >but not too many. Sports and >multi-pîtch (max about >150 metres). I stayed at a very >cool Gite, Le Gite de >la Fountqine (Claude et Betty, >also very cool people) >in the centre of the medieval >villiage; for >EUR13/night I had my own appartment. >Makes a welcome >change from a dorm room and snorers I >can tell U. > > >Second stop, les Callonques, immediately to the east > >of Marseilles. This terrific national park is a >series >of Callonques (mini Fijords), each with >several >climbing crags. 6 days: 5 different >Callonques, 6 >different crags. A greqt variety from >lots of single >pitch sports routes (Port Miou was the >best we >climbed) to longer multi-pitch (Somoi looked >very >good, try the main peak St Michael). Stayed in >the >incredibally positioned Youth Hostel; views to >the >sunset lit cliffs of Cassis. Access by car or >Taxi or >walk from Cassis (one hour apx). During our >stay, my >friend from Perth, Jonathon, and I earnt the > >reputation for the gourmet kings of the hostel, with > >never a shortqge of company or kitchen hands. Slowly > >the mis-conceptions of the poor diet habits of the > >english speaking world are being eroded. The same > >could not be said of us consistently being the last > >ones to bed and up in the morning. Fortunately the > >10am locking of the hostel doors got us away climbing > >before lunch time. > >All up, some of the nicest and >more rewarding rock I >have climbed.
3. maí, 2004 at 10:58 #48713ÓlafurParticipantÉg klifraði í Les Calanques (öðru svæðinu sem vinur Ívars er að tala um) einu sinni fyrir margt löngu þegar ég var ungur og get hiklaust mælt með því. Risastórt, mjög fallegt svæði í vogskornum mini-fjörðum á rivíerunni. Gist í smábænum Cassis.
Hjalti og Siggi Skarp þvældust líka um S-Frakkland fyrir nokkrum árum og ættu að þekkja fleiri svæði þar.
-órh
3. maí, 2004 at 11:12 #487141606773259MeðlimurHæ Heiða og Arna !
Við vorum tvær á ferð í Frakklandi fyrir 3 árum og knúsuðum ansi góða kletta í Marseille,Buox og Fountainblau. Í Marseille er mikið af flottum klettum í fallegu umhverfi. Þegar þið komið í bæjuna er best að fara í næstu klifurbúð og kaupa leiðarvísa(tópó) af svæðinu. Í Marseille var hægt að fá einn sem sýndi flest ef ekki öll svæðin í Calanquesklettunum og heitir hann Escalade Les C’alanques. Hann er líka á ensku og reyndist okkur mjög vel.Það getur reyndar stundum verið erfitt að fynna svæðin en það eru teikningar í tópónum og svo er oft hægt að spyrja til vegar.
Við klifruðum minna í Buox því við lentum í leiðilegu veðri en það er geðveikt flott svæði og ég fer pottþétt þangað aftur ef ég fer aftur til Frakklands að klifra.
Svo fannst okkur mjög gaman að bouldera í Fountainblau en það er rétt hjá París ef þið eruð á leið þangað. Þar mæli ég sérstaklega með svæði sem heitir Les Elefant en það var í sérstöku uppáhaldi hjá okkur vinkonunum.
Góða ferð,
Maggý3. maí, 2004 at 11:46 #48715SissiModeratorKlifraði í Orpierré um árið með Kristínu Mörthu, systur hennar Hrefnu og Söru hinni ensku.
Skemmst frá því að segja að þetta svæði er alveg frábó. Lítið þorp og klifursvæðin raðast í kringum það. Fínt tjaldstæði og hægt að labba í alla kletta þó að þetta hafi nú verið góður hálftími í það sem var lengst frá. Stutt í flest þó. Æðislegt kaffihús með mögnuðu salati, kjörbúð og bakarí. Þar horfði maður á HM með lókalnum ef það varð of heitt yfir hádaginn. Lókallinn var vingjarnlegur (ef menn sakna hálfvitanna er ekki nema 1-2 tíma akstur á túristastaði við sjóinn).
Endalaust af leiðum, eitthvað fyrir alla. Alveg frá slöbbum sem er hægt að labba upp í einhverja yfirhangandi geðveiki.
Slatti af 2 spanna leiðum og KMH og Sara klifruðu einhverja 5 eða 6 spanna sportleið sem var mjög flott. Allt rosa vel boltað og fínt, þið þurfið samt allavega tvöfalt fleiri tvista í spönnina þarna miðað við Valshamar eða Hnappavelli.
Mæli meðissu…
Sissi
3. maí, 2004 at 11:46 #487163. maí, 2004 at 11:55 #487171410693309MeðlimurKringum Toulon (um 100 km austur frá Marseille) eru fleiri hundruð leiðir af öllum stærðum og gerðum. Ég á topo yfir þessa staði ef þið hafið áhuga. Eitt aðalvandamálið þarna er að velja leiðir sem eru í skugga yfir hádaginn. Yfirleitt er svona 5-15 mín. gangur að leiðunum sem eru alltaf boltaðar. 60 m lína og 10 tvistar duga nánast alltaf.
Held að það skipti vart máli hvar ykkur ber niður í S-Frakklandi, það eru klettar þar út um allt. Oft best að finna klifurbúð, kaupa sér topo af svæðinu og fá nokkur tips hjá heimamönnum. Alpaklúbburinn þarna úti (CAF) getur einnig verið hjálplegur.
Boun chance,
SM3. maí, 2004 at 13:54 #487182005774349MeðlimurHola
Er nybuin ad vera a Spani, sunnan vid Barcelona ad klifra. Byrjadi a ad klifra i Vilanova de Prades, sem er i Pradesarfjollum eins og Siurana. Thar er talsvert af klifri fra 5.5 (4+) og upp ur. Klifrid er a holum og er mjog skemmtilegt. Thad er tjaldsvaedi i baenum og allir klettar i gongufaeri. Guidebok faest a tjaldsvaedinu.
Adeins naer Siurana er svo Arboli sem er lika rosa fint. Thad er staerra svaedi og klifrid meira a kontum. Thar er lika klifur fra 5 og upp ur. Best ad gista a tjaldsvaedinu eda refugiinu i Siurana. I Siurana er klifrid adeins erfidara. Thar eru nokkrar 5+ leidir en megnid fra 6a og upp ur. Thad er rosa fallegt thar og algjorlega thess virdi ad kikja. I nagrenninu er svo lika La Mussara med fullt af leidum af ollum gradum (hef ekki enn haft tima til ad kikja thangad . Leidarvisar af Arboli og La Mussara fast i klifurbud/hostal i gotunni sem liggur i gegnum Cornudella de Montsant. Leidarvisir af Siurana faest a tjaldsvaedinu.(Montgrony er vist skemmtilegt en mest af godu leidunum eru 7a og upp ur. Maeli ekki serstaklega med Montserat sem fyrsta svaedi).
Er nuna stodd i rigningu i Orpierre en vona ad thad stytti upp bradum. Thad er rosa fint svaedi eins og Sissi sagdi, med alveg fullt af audveldum leidum 3 og upp i 8c og skemmtilegum fjolspanna leidum (ca; 100m). Leidarvisir faest i klifurbudinni i Orpierre.
Vona ad thetta hjalpi,
goda skemmtun!!Kristin Martha*
3. maí, 2004 at 14:15 #487192005774349MeðlimurEitt enn.
Allt um klifur a Spani her:
http://www.escuelasdeescalada.com/Ciao*
3. maí, 2004 at 15:44 #487202806763069MeðlimurÚFF, vildi að ég fengi svona viðbrögð þegar mig vantar upplýsingar um ísaðstæður. Kannski maður fari að redda sér eihverri kvennkyns kennitölu á vefinn til að fá almennilega þjónustu. En flott, svona á þetta að virka!!
3. maí, 2004 at 19:36 #487213103833689Meðlimurnauh vó!! Áttum ekki von á svona góðum viðbrögðum
takk fyrir frábærar ráðleggingar sem munu pottþétt koma að góðum notum!!
kv HogA
p.s já Skúli kannski við fáum að líta á tópoin.
7. maí, 2004 at 11:00 #48722jafetbjarkarKeymasterHei Heida og Arna
Fyrir upplysingar um klifur i Frakklandi getid tid lika kikt à http://www.cosiroc.org, tetta er „klettaverndarstofnun“ Frakklands, basic upplysingar um mörg helstu klifursvaedi i Frakklandi. Tetta er allt à ensku lika, fyrir tà sem eru oheppnir i frönskunni, skrollid bara nidur og tér munud finna.
Hitti ykkur ekki aftur àdur en ég for aftur ùt, aetladi samt ad làta ykkur hafa emailid mitt: disaljosalfur@hotmail.com . Hafidi endilega samband, – ef tid viljid vera memm, tà er ég geim.
Ble ble
Herdis
-
HöfundurSvör
- You must be logged in to reply to this topic.