Það er gaman að Charlie ætlar að skipuleggja fjallaskíðakeppni norðan heiða. Verst að það eru enginn almennileg fjöll til að fara á. Hinsvegar stóðu ísfirðingar fyrir svona keppni á landsvísu fyrir ca. tíu árum og viti menn! Við unnum með miklum yfirburðum þrátt fyrir að sunnan og norðan að hefðu mætt kappar sem sögur fóru af. Ekkert nema fýsibelgir….
Gangi ykkur vel með mótið. Ég lofa að mæta ekki og endurheimta titilinn, enda verður Skíðavikan haldin um páska á Ísafirði með pompi og prakt.
rok