…held ég.
Ég sé ekki betur á 8a.nu en að Kristó hafi farið überleiðina Ópus á Hnappó (í fjórðu tilraun). Leiðin er sem fyrr gráðuð 8b eða 5.13d í okkar kerfi.
Valdi fór leiðina aftur um daginn þannig að þetta ætti að hafa verið fjórða ferðin upp leiðina á eftir Bjössa og Valda (x2).
Til lukku með þetta, Kristó!
Einhver önnur klettaafrek nýlega annars eða nýjar leiðir settar upp?
Robbi boltaði víst tvær nýjar leiðir við tjaldstæðið á Hnappó um daginn og voru þær báðar víst í 5.9-10a skalanum. Eru þær vinstra megin við Sinfóníu (5.11c) og var önnur þeirra hálfkláruð af Elmari (akkeri klárt og einhver hreinsun).