Fórum í haukadalinn um á Laugardag. Lögðum af stað á föstudegi og í föruneyti voru: ég, Siggi, Sissi, Pétur og Tryggvi. Við gistum á Stóra-Vatnshorni og ríkti gleði og glaumu langt fram á nótt. Um morguninn var stefnan tekin á Skálagil og er BÖNS af ís á svæðinu. Trommarinn í feitum aðstæðum en efstu 10m upp á brún eru afskaplega varasamir því ísinn er svo þunnur þar að auðvelt væri að detta inn í fossinn.
Nýttu engir fleiri sér helgina annar en við og Olli og félagar ?
robsterinn