Aðstæður í Grafarfossinum

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður í Grafarfossinum

  • This topic is empty.
  • Höfundur
    Svör
  • #45573
    Bergur Einarsson
    Participant

    Fórum í gærkvöldi og klifruðum Grafarfossinn, ég, Örvar, Jósef og Tommi úr Hafnarfirðinum. Fínnt veður í gilinu en skíta rok og skafrenningur á brúninni, dálítill skafrenningur niður fossin en kom ekki að sök.

    Neðri hlutinn af orginalnum er í leiðinlegum aðstæðum, ekki mann held skel yst, síðan kemur sykursnjór og loks kertaður ís lengst bak við þetta allt saman. Þarfnaðist töluverðs moksturs.

    Efri hlutinn er með massa góðum ís og í fínum aðstæðum.

    Kveðja,

    Bergur

    #52332
    Robbi
    Participant

    Snilld. Svona á að gera þetta. Góð ferð, gott rapport og lýsing á aðstæðum.

    Robbi

    #52333
    1210853809
    Meðlimur

    Tókst að missa eina skrúfu, BD tubular express, (helvítis djöfull) svo að ef að einhver fer að grafa sig í gegnum Grafarfossinn og rekst á hana þá væri vel þegið að fá mail á josefsig(hjá)gmail(punktur)com, ásamt ekki von um það, en aldrei að vita.
    kv. Jósef

3 umræða - 1 til 3 (af 3)
  • You must be logged in to reply to this topic.