Skrúfuskerpir

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Skrúfuskerpir

  • This topic is empty.
  • Höfundur
    Svör
  • #45519
    Arnar Jónsson
    Participant

    Sælir,

    Nú eitthverntíman þá spurði ég fróða menn hvar hægt væri að fá eitthvern snilling til að taka í geggn skúfusafnið manns og fékk nafn hjá rennismið einum sem hefði verið að taka þess háttar verk að sér. En ég þí miðut finn ég ekki póstinn hérna á vefnum svo að ef eitthver væri til í að benda manni í rétta átt þá væri það vel þegið.

    Kv.
    Arnar

    #52429
    2008633059
    Meðlimur

    Jólin eru búin og Skrúfuskerfir horfinn til fjalla, en kannski er þetta týndi þráðurinn:

    https://www.isalp.is/forum.php?op=p&t=1165

    #52430
    Arnar Jónsson
    Participant

    Ahh… snilld. Skil ekki afhverju ég var ekki að finna þetta.

    Takk fyrir þetta.
    Arnar

    #52431
    Robbi
    Participant

    Það er líka prýðilegt kennslumyndband á black diamond síðunni um það hvernig á að brýna skrúfur.

    http://www.bdel.com/gear/turbo_express.php

    hægra megin á síðunni undir tech video og þá er myndbandið auð fundið.

    RObbi

    #52432
    Siggi Tommi
    Participant

    Mæli með BD vídeóinu sem Robbi benti á.
    Ég hef tvisvar brýnt skrúfusettið mitt (fínt að gera það alltaf um jólin í skúrnum hjá tengdó) og það er ekkert stórmál ef menn eru sæmilega laghentir.

    Bara vera með góða þjöl, trékubba og skrúfstykki til að halda skrúfunni. Tekur frá 2-15mín á skrúfu, fer eftir æfingu og hversu mikið tjónuð skrúfan er.

    Hef alla vega ekki tekið eftir því að mínar skrúfur séu bitlausari en annarra síðustu vetur.

5 umræða - 1 til 5 (af 5)
  • You must be logged in to reply to this topic.