Konudagsklifur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Konudagsklifur

  • This topic is empty.
  • Höfundur
    Svör
  • #44910
    Skabbi
    Participant

    Hæ!

    Ég brá mér í Kjósina í gær ásamt tveimur ungum konum, þeim Dísu og Björk. Klifur var í blautari kantinum og ágerðist mjög þegar leið á daginn. Ís hefur verið mikill að undanförnu en var nú á hraðri niðurleið. Klifruðum þó fyrirtaks spönn innst í Kórnum sem við nefnum hér með Konudagsfossinn. Mér þykir ekki ósennilegt að hann hafi verið klifinn áður, enda reisuleg 4. gráða.

    Allavega, blautar konur, nokkrar myndir í boði Bjarkar á hinu alræmda interneti:

    http://www.vonlausa.org/gallery/view_album.php?set_albumName=album60&page=1

    Allez!

    Skabbi

1 umræða (af 1)
  • You must be logged in to reply to this topic.